Ja Herra sanoi minulle: "Minun kansani Israel on kypsä saamaan loppunsa: en minä enää mene säästäen sen ohitse.
Þá sagði Drottinn við mig: 'Endirinn er kominn yfir lýð minn Ísrael, ég vil eigi lengur umbera hann.
Sillä jos minä tähän asti olisin tahtonut ihmisille kelvata, niin en minä olisi Kristuksen palvelia.
Ef ég væri enn að þóknast mönnum, þá væri ég ekki þjónn Krists.
Sentähden, näin sanoo Herra: Katso, minä tuotan heille onnettomuuden, josta heillä ei ole pääsyä; ja kun he minua huutavat, en minä kuule heitä.
Fyrir því segir Drottinn svo: Sjá, ég leiði yfir þá ógæfu, er þeir ekki skulu fá undan komist, og er þeir þá hrópa til mín, mun ég ekki heyra þá.
Kuitenkaan en minä ota hänen kädestään koko valtakuntaa, vaan annan hänen olla ruhtinaana koko elinaikansa palvelijani Daavidin tähden, jonka minä valitsin, koska hän noudatti minun käskyjäni ja säädöksiäni.
En eigi vil ég taka af honum allt ríkið, heldur vil ég láta hann vera þjóðhöfðingja alla ævi, sakir Davíðs þjóns míns, er ég útvaldi, en hann hélt ákvæði mín og lög.
Minä rukoilen heidän edestänsä; en minä maailman edestä rukoile, vaan niiden edestä, jotka sinä olet minulle antanut, koska he ovat sinun
Ég bið ekki fyrir heiminum heldur fyrir þeim sem þú hefur gefið mér því að þeir eru þínir 10og allt mitt er þitt og þitt er mitt.
En minä kuitenkaan pidä henkeäni itselleni minkään arvoisena, kunhan vain täytän juoksuni ja sen viran, jonka minä Herralta Jeesukselta olen saanut: Jumalan armon evankeliumin todistamisen.
En mér er líf mitt einskis virði, fái ég aðeins að fullna skeið mitt og þá þjónustu, sem Drottinn Jesús fól mér: Að bera vitni fagnaðarerindinu um Guðs náð.
Älkää luulko, että minä olen tullut lakia tai profeettoja kumoamaan; en minä ole tullut kumoamaan, vaan täyttämään.
17 Þér skuluð ekki ætla, að ég sé kominn til að tortíma lögmálinu eða spámönnunum. Ég kom ekki til að tortíma, heldur til að uppfylla
Mutta sadanpäämies vastasi ja sanoi: "Herra, en minä ole sen arvoinen, että tulisit minun kattoni alle; vaan sano ainoastaan sana, niin minun palvelijani paranee.
Þá sagði hundraðshöfðinginn: "Herra, ég er ekki verður þess, að þú gangir inn undir þak mitt. Mæl þú aðeins eitt orð, og mun sveinn minn heill verða.
En minä enää sano teitä palvelijoiksi, sillä palvelija ei tiedä, mitä hänen herransa tekee; vaan ystäviksi minä sanon teitä, sillä minä olen ilmoittanut teille kaikki, mitä minä olen kuullut Isältäni.
Ég kalla yður ekki framar þjóna, því þjónninn veit ekki, hvað herra hans gjörir. En ég kalla yður vini, því ég hef kunngjört yður allt, sem ég heyrði af föður mínum.
Mutta niinäkään päivinä, sanoo Herra, en minä teistä peräti loppua tee.
En á þeim dögum - segir Drottinn - mun ég samt ekki gjöra aleyðing á yður.
Mutta Pietari sanoi: "En suinkaan, Herra; sillä en minä ole ikinä syönyt mitään epäpyhää enkä saastaista".
14 En Pétur sagði: Nei, drottinn, engan veginn, því að aldrei hefi eg etið neitt vanheilagt og óhreint.
En minä anna teille, niinkuin maailma antaa.
Ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist.
Mutta teille muille Tyatirassa oleville, kaikille, joilla ei ole tätä oppia, teille, jotka ette ole tulleet tuntemaan, niinkuin ne sanovat, saatanan syvyyksiä, minä sanon: en minä pane teidän päällenne muuta kuormaa;
En yður segi ég, hinum sem eruð í Þýatíru, öllum þeim sem hafa ekki kenningu þessa, þar sem þeir hafa ekki kannað djúp Satans, sem þeir svo kalla: Aðra byrði legg ég eigi á yður,
Minä pidän Herran aina edessäni; kun hän on minun oikealla puolellani, en minä horju.
Ég hefi Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar, skriðnar mér ekki fótur.
34 En minä tarvitse kenenkään ihmisen todistusta, mutta sanon teille tämän, jotta pelastuisitte.
Ekki þarf ég vitnisburð manns, en ég segi þetta til þess, að þér megið frelsast.
Te olette itse minun todistajani, että minä sanoin: en minä ole Kristus, vaan minä olen hänen edellänsä lähetetty.
Þér getið sjálfir vitnað um, að ég sagði:, Ég er ekki Kristur, heldur er ég sendur á undan honum.'
En minä rukoile, että ottaisit heidät pois maailmasta, vaan että sinä varjelisit heidät pahasta.
Ég bið ekki, að þú takir þá úr heiminum, heldur að þú varðveitir þá frá hinu illa.
En minä ikinä unhota sinun asetuksiasi, sillä niillä sinä minua virvoitat.
Ég skal eigi gleyma fyrirmælum þínum að eilífu, því að með þeim hefir þú látið mig lífi halda.
12 Minulla olis paljon teille kirjoittamista, mutta en minä tahtonut paperilla ja läkillä; vaan minä toivon tulevani teidän tykönne, ja tahdon läsnä ollessani teidän kanssanne puhua, että meidän ilomme täydellinen olis.
1:12 Þótt ég hafi margt að rita yður, vildi ég ekki gjöra það með pappír og bleki, en ég vona að koma til yðar og tala munnlega við yður, til þess að gleði vor verði
En minä ota vastaan kunniaa ihmisiltä;
Ég þigg ekki heiður af mönnum,
Jeesus sanoi hänelle: "Älä minuun koske, sillä en minä ole vielä mennyt ylös Isäni tykö; mutta mene minun veljieni tykö ja sano heille, että minä menen ylös, minun Isäni tykö ja teidän Isänne tykö, ja minun Jumalani tykö ja teidän Jumalanne tykö".
Jesús segir við hana: "Snertu mig ekki! Ég er ekki enn stiginn upp til föður míns. En farðu til bræðra minna og seg þeim:, Ég stíg upp til föður míns og föður yðar, til Guðs míns og Guðs yðar.'"
En minä jaksa yksinäni kantaa koko tätä kansaa, sillä se on minulle liian raskas.
Ég rís ekki einn undir öllu þessu fólki, því að það er mér of þungt.
En minä ole kirjoittanut teille sentähden, ettette totuutta tiedä, vaan sentähden, että te tiedätte sen ja ettei mikään valhe ole totuudesta.
21 Eg hefi ekki skrifað yður vegna þess, að þér þekkið ekki sannleikann, heldur af því að þér þekkið hann, og af því að engin lygi er af sannleikanum.
Mutta jos minä olenkin vaivannut sinua en minä sinua enää vaivaa.
Hafi ég auðmýkt þig, Júda, þá mun ég ekki auðmýkja þig framar.
Rakkaani, en minä kirjoita teille uutta käskyä, vaan vanhan käskyn, joka teillä on alusta ollut; tämä vanha käsky on se sana, jonka te olette kuulleet.
7 Þið elskuðu, það er ekki nýtt boðorð sem ég rita ykkur, heldur gamalt boðorð sem þið hafið haft frá upphafi.
Ja jos joku kuulee minun sanani eikä niitä noudata, niin häntä en minä tuomitse; sillä en minä ole tullut maailmaa tuomitsemaan, vaan pelastamaan maailman.
Ef nokkur heyrir orð mín og gætir þeirra ekki, þá dæmi ég hann ekki. Ég er ekki kominn til að dæma heiminn, heldur til að frelsa heiminn.
En minä jätä teitä orvoiksi; minä tulen teidän tykönne.
Ekki mun ég skilja yður eftir munaðarlausa. Ég kem til yðar.
Mutta Gideon vastasi heille: "En minä hallitse teitä, eikä minun poikani ole hallitseva teitä; Herra on teitä hallitseva".
En Gídeon sagði við þá: "Eigi mun ég drottna yfir yður, og eigi mun sonur minn heldur drottna yfir yður. Drottinn skal yfir yður drottna."
Kuitenkaan en minä repäise koko valtakuntaa: yhden sukukunnan minä annan sinun pojallesi palvelijani Daavidin tähden ja Jerusalemin tähden, jonka minä olen valinnut."
13 Ég mun þó ekki hrifsa af honum allt ríkið. Ég mun fá syni þínum einn ættbálk vegna Davíðs, þjóns míns, og vegna Jerúsalem sem ég hef valið mér.“
En minä ole tullut kutsumaan vanhurskaita, vaan syntisiä parannukseen."
Ég er ekki kominn til að kalla réttláta, heldur syndara til iðrunar."
Mutta hän sanoi heille: "Ellen näe hänen käsissään naulojen jälkiä ja pistä sormeani naulojen sijoihin ja pistä kättäni hänen kylkeensä, en minä usko." – Joh.20:24-25 KR38
En hann svaraði: „Sjái ég ekki naglaförin í höndum hans og geti sett fingur minn í naglaförin og lagt hönd mína í síðu hans, mun ég alls ekki trúa.“
Sillä en minä ole tullut kutsumaan vanhurskaita, vaan syntisiä."
Ég er ekki kominn til að kalla réttláta, heldur syndara."
Jeesus sanoi heille: "Jos Jumala olisi teidän Isänne, niin te rakastaisitte minua, sillä minä olen Jumalasta lähtenyt ja tullut; en minä ole itsestäni tullut, vaan hän on minut lähettänyt.
Jesús svaraði: "Ef Guð væri faðir yðar, munduð þér elska mig, því frá Guði er ég út genginn og kominn. Ekki er ég sendur af sjálfum mér. Það er hann, sem sendi mig.
Mutta en minä rukoile ainoastaan näiden edestä, vaan myös niiden edestä, jotka heidän sanansa kautta uskovat minuun,
Ég bið ekki einungis fyrir þessum, heldur og fyrir þeim, sem á mig trúa fyrir orð þeirra,
En minä tee mitättömäksi Jumalan armoa, sillä jos vanhurskaus on saatavissa lain kautta, silloinhan Kristus on turhaan kuollut.
Ég ónýti ekki náð Guðs. Ef réttlæting fæst fyrir lögmál, þá hefur Kristur dáið til einskis.
Sanoi hän heille: en minä myös sano teille, millä voimalla minä näitä teen.
Jesús sagði við þá: "Ég segi yður þá ekki heldur, með hvaða valdi ég gjöri þetta."
2 Ja jos minä propheteerata taitaisin, ja kaikki salaisuudet tietäisin ja kaiken tiedon, ja minulla olis kaikki usko, niin että minä vuoret siirtäisin, ja ei olisi minulla rakkautta, niin en minä mitään olisi.
2 Og þótt ég hefði spádómsgáfu og vissi alla leyndardóma og ætti alla þekking, og þótt ég hefði svo takmarkalausa trú, að færa mætti fjöll úr stað, en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt.
En minä enää puhu paljoa teidän kanssanne, sillä maailman ruhtinas tulee, ja minussa hänellä ei ole mitään.
Ég mun ekki framar tala margt við yður, því höfðingi heimsins kemur. Í mér á hann ekki neitt.
Niin hän vastasi eräälle heistä ja sanoi: `Ystäväni, en minä tee sinulle vääryyttä; etkö sopinut minun kanssani denarista?
Hann sagði þá við einn þeirra:, Vinur, ekki gjöri ég þér rangt til, sömdum við ekki um einn denar?
Ja vaimo tuli jälleen raskaaksi ja synnytti tyttären, ja Herra sanoi Hoosealle: "Pane hänelle nimeksi Loo-Ruhama, sillä en minä enää tästedes armahda Israelin heimoa, niin että antaisin heille anteeksi.
Og hún varð aftur þunguð og ól dóttur. Þá sagði Drottinn við Hósea: "Lát þú hana heita Náðvana, því að ég mun eigi framar auðsýna náð Ísraels húsi, svo að ég fyrirgefi þeim.
Mutta sittenkään, vaikka he ovat vihollistensa maassa, en minä heitä hylkää enkä viero heitä niin, että lopettaisin heidät ja rikkoisin liittoni heidän kanssansa; sillä minä olen Herra, heidän Jumalansa.
En jafnvel þá, er þeir eru í landi óvina sinna, hafna ég þeim ekki og býður mér ekki við þeim, svo að ég vilji aleyða þeim og rjúfa þannig sáttmála minn við þá, því að ég er Drottinn, Guð þeirra.
Mutta te hylkäsitte minut ja palvelitte muita jumalia; sentähden en minä enää teitä pelasta.
En þér hafið yfirgefið mig og dýrkað aðra guði. Fyrir því vil ég eigi framar hjálpa yður.
En minä liittoani riko, enkä muuta sitä, mikä on minun huuliltani lähtenyt.
Ég hefi einu sinni svarið við heilagleik minn og mun aldrei svíkja Davíð:
Mutta sinä älä rukoile tämän kansan puolesta, älä kohota heidän puolestaan huutoa ja rukousta äläkä niillä minua ahdista; sillä en minä sinua kuule.
Þú skalt ekki biðja fyrir þessum lýð og ekki hefja þeirra vegna grátbeiðni né fyrirbón, og legg ekki að mér, því að ég heyri þig ekki.
Mutta sinä älä rukoile tämän kansan puolesta, älä kohota heidän puolestaan huutoa ja rukousta, sillä en minä kuule, kun he minua avuksi huutavat onnettomuutensa tähden.
En þú skalt ekki biðja fyrir þessum lýð og ekki hefja þeirra vegna grátbeiðni né fyrirbón, því að ég mun alls eigi heyra, þegar þeir kalla til mín á ógæfutíma þeirra."
En minä ole halunnut kenenkään hopeata tai kultaa tai vaatteita;
Eigi girntist ég silfur né gull né klæði nokkurs manns.
3.7179090976715s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?